Sjálfvirk endurgjöf um afhendingar með inniföldum útreikningi á CSI.

CSI (ánægjuvísitala viðskiptavina) er vísitala sem reiknar út hversu ánægðir viðskiptavinir þínir eru raunverulega með þjónustu þína. Hugbúnaður okkar virkar bæði fyrir fyrirtæki sem afhenda áþreifanlega vöru og óáþreifanlega þjónustu. Aðferð okkar virkar fyrir öll pantanakerfi og öll bakvinnslukerfi. Útfærslan er svo einföld að byrjendur munu geta gert þetta. Meðan ég man, þjónusta okkar er ókeypis ef þú hefur Examinare kannanakerfisreikning.

Prófaðu frítt

Skref 1.

Viðskiptavinur þinn leggur inn pöntun sína og kemur á þakkarsíðu þína. Þar skráir kerfi okkar upplýsingar um pöntunina og viðskiptavininn sjálfvirkt til að virkja boð á tölvupósti í CSI könnunina.

Skref 2.

Þú afhendir vöruna eða þjónustuna og á sama tíma þá fær kerfið okkar skilaboð um að þú hafir afhent pöntunina.

Skref 3.

Kerfið okkar sendir út könnunina samkvæmt þínum stillingum. Ef stillt er á áminningar og könnuninni hefur ekki verið svarað eftir tiltekinn tíma, þá mun kerfið senda áminningar til viðskiptavina þinna. Eftir að þú færð endurgjöf þá getur þú fylgt niðurstöðunum í rauntíma.

Er kominn tími á fullt afhendingaeftirlit?

info@deliverycontrolsurvey.com

Sjálfvirk ánægjukönnun fyrir allar þínar pantanir.

Kerfið okkar býður viðskiptavinum þínum að tjá sig um vörur afhentar fyrirtækjum sem selja efnislegar vörur eða þjónustu. Gögn um viðskiptavini eru flutt á einfaldan hátt og án þess að það þurfi að gera flóknar samþættingar sem taka marga klukkutíma. Tækniþjónusta er innifalin í þjónustu okkar.

Þú getur á auðveldan hátt séð hversu langan tíma þú vilt bíða áður en sjálfvirk viðskiptavinakönnun er send til viðskiptavina þinna. Þú getur líka virkjað sjálfvirka áminningu, ef viðskiptavinur þinn hefur ekki svarað innan nokkurra daga.

Lestu niðurstöðurnar í rauntíma og búðu til öflugar skýrslur!

Í kerfinu okkar þá getur þú greint niðurstöður sjálfvirku viðskiptavinakönnunarinnar í rauntíma og niðurhalað niðurstöðunum auðveldlega. Að sjálfsögðu, þá getur þú greint allar niðurstöðurnar í þínum venjulega Examinare reikningi, ef þú vilt búa til ítarlegri skýrslur.

Einnig er hægt að samþætta Leverandskontroll með sértækum skýrslum fyrir vægt gjald fyrir ráðgjöf vottaðs Examinare ráðgjafa, sem mun hjálpa þér að útvíkka greiningu þína.

 

Delivery Control er ókeypis-legt með símaþjónustu.

Þessi þjónusta er algerlega frí en þarf Examinare kannanakerfið til að virka. Óttastu ekki því Examinare er hérna til að hjálpa þér. Þú færð 1 viku alveg fría og eftir þá viku veist þú hvort þetta sé fyrir þig. Hafðu samband við Examinare til að fá hjálp við að nota þessa þjónustu.

Einnar viku prufutíminn kemur án nokkurra kvaða.

0
Freeish*
Þessi þjónusta er algerlega frí en þarf Examinare kannanakerfið til að virka. Óttastu ekki því Examinare er hérna til að hjálpa þér. Þú færð 1 viku alveg fría og eftir þá viku veist þú hvort þetta sé fyrir þig. Hafðu samband við Examinare til að fá hjálp við að nota þessa þjónustu.

Einnar viku prufutíminn kemur án nokkurra kvaða.
POPULAR
100
Verð / mánuð
Professional Pack
  • 350 EURO (Setup Fee)
  • Lágmark 3 mánaða samningur
  • Spurningar um ánægju viðskiptavina sérsniðnar fyrir þitt fyrirtæki.
  • Við gerum allar stillingar fyrir þig.
  • Ókeypis þjónusta